Ananaslampi

Því miður er þessi vara ekki til á lager

Þessir dásamlegu og einstöku ananaslampar eru mikil prýði í hvaða rými hússins sem er. Gefur ljúfa og milda birtu og fæst í nokkrum litum.

Ananaslampinn er frábært næturljós því hann inniheldur led peru og því hitnar hann ekkert þrátt fyrir að vera í gangi alla nóttina eða jafnvel allan veturinn. Hann er úr plasti og því einnig gjaldgengur í barnaherbergið.

Svipaður á stærð og alvöru ananas.