Eyrnamörk

Eyrnamörkin eru rótgróinn partur af menningu okkar og sögu og eiga erindi inn á hvert heimili. Þessi munstur marka eignarrétt bænda á fé sínu og geta verið samsett á margvíslegan máta en eru líka afskaplega falleg sem abstrakt munstur.

Lærið öll mörkin fyrir næstu réttir.

40x50 cm