Stafrófslímmiðar

Stafalímmiðarnir eru hannaðir með námsfús kríli í huga. Stafirnir eru í þægilegri leturgerð og lausir við óþarfa skraut og þetta hafa lesblinduráðgjafar verið mjög ánægðir með.

Stafirnir eru sjálfstæðar einingar en koma uppraðaðir á einu plaggi og þá má flytja í einni heild upp á vegg. 

 Stærð: 77x45 cm.